fbpx
Menu

Fréttir

20. desember 2020

Verðlaunahafar

Líkt og komið hefur fram fór útskrift Tækniskólans fram með rafrænum hætti sunnudaginn 20. desember.

Fjölmörg verðlaun voru veitt nemendum á útskriftinni og hér má sjá lista yfir alla verðlaunahafa.

 

Byggingatækniskólinn

Heba Lind Halldórsdóttir

  • Góður árangur í faggreinum húsgagnasmíði

Pétur Lúðvík Marteinsson

  • Besti heildarárangur í Tækniskólanum
  • Besti heildarárangur í Byggingatækniskólanum
  • Góður árangur í fagteikningu
  • Góður árangur í faggreinum í húsasmíði

Styrmir Dan Steinunnarson

  • Góður árangur í faggreinum pípulagna

 

Hönnunar- og handverksskólinn

Alexandra Líf Benediktsdóttir

  • Góður árangur í faggreinum á hársnyrtibraut
  • Besti heildarárangur í Hönnunar- og handverksskólanum
  • Næstbesti heildarárangur í Tækniskólanum

Alma Rún Jensdóttir

  • Góður árangur í faggreinum á hársnyrtibraut

Kristjana Ólöf Árnadóttir

  • Góður árangur í íslensku

 

Raftækniskólinn

Andri Hrafn Þorsteinsson

  • Góður árangur í stýritækni veikstraums

Björn Snær Löve

  • Verðlaun fyrir góðan árangur í hljóðtækni

Egill Pétur Ómarsson

  • Besti heildarárangur í Raftækniskólanum
  • Góður árangur á rafeindavirkjabraut
  • Góður árangur í íslensku
  • Verðlaun frá HR fyrir framúrskarandi árangur í raungreinum

Einar Barkarson

  • Verðlaun fyrir góðan árangur í kvikmyndatækni

Eyþór Alexander Hallsson

  • Fyrstu verðlaun fyrir frábæran árangur í hljóðtækni

Grétar Birgisson

  • Góður árangur í stýritækni sterkstraums

Óli Gunnar Stefánsson

  • Góður árangur á rafvirkjabraut

Svava Lovísa Aðalsteinsdóttir

  • Fyrstu verðlaun fyrir frábæran árangur í kvikmyndatækni

 

Upplýsingatækniskólinn

Hörður Helgi Hallgrímsson

  • Besti árangur í grafískri miðlun

Mikael Andri Ingason

  • Besti heildarárangur í Upplýsingatækniskólanum
  • Besti árangur á tölvubraut
  • Besti árangur í forritun á tölvubraut

 

Véltækniskólinn

Anton Proppé Hjaltason

  • Góð ástundun í skólanum

Brynjar Proppé Hjaltason

  • Góða ástundun í skólanum

 

Tæknimenntaskólinn

Hussain Merzaye

  • Verðlaun fyrir jákvæðni og þrautseigju í námi

 

Meistaraskólinn

Alda Halldórsdóttir

  • Besti árangur í Meistaraskólanum

 

Við óskum nemendum innilega til hamingju með árangurinn!