22. ágúst 2019
Verk og vit 2020 – stórsýning

Byggingariðnaður, skipulagsmál og mannvirkjagerð
Tækniskólinn hefur undanfarin ár tekið þátt í þessari stórsýningu og kynnt um leið námið í skólanum fyrir nemendum í 10 bekk.
Skólinn mun taka þátt vorið 2020 en sýningin verður 12. – 15. mars 2020 í Laugardalshöll.