fbpx
Menu

Fréttir

21. febrúar 2022

Vinnubrögð

Atvinnunámskeið Hins hússinsHitt Húsið býður ungu fólki á aldrinum 16–25 ára sem er í leit að sumarstarfi að taka þátt í sex stunda námskeiði þar sem farið er yfir grundvallaratriði atvinnuleitar.

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist færni í atvinnuleit og er það þátttakendum að kostnaðarlausu.

Námskeiðið er haldið í Hinu húsinu dagana 22. og 24. febrúar og stendur frá kl. 17:30 til 19:30.

Ekki er nauðsynlegt að skrá sig en það er þó hægt í gegnum QR-kóða á myndinni sem fylgir fréttinni.