fbpx
Menu

Fréttir

20. apríl 2018

Vorsýningin HÖNNUN – TEIKNING – SMÍÐI

Vorsýningin HÖNNUN – TEIKNING – SMÍÐI

Vorsýningin HÖNNUN – TEIKNING – SMÍÐI er samsýning brautanna hönnunar- og nýsköpunarbrautar, tækniteiknunar og húsgagna– og húsasmíða við Tækniskólann.

Sýnd eru verkefni þessara brauta sem unnin hafa verið á vorönn 2018.

Opnun verður kl. 15 miðvikudaginn 16. maí

Sýningin verður opin á eftirfarandi tímum:

  • miðvikudaginn 16.maí kl.15 – 17.30
  • fimmtudaginn 17.maí kl. 12 – 17.30
  • föstudaginn 18.maí kl. 12 – 17.30

Viðburðurinn á Facebook 🙂

Verkefni eru tekin niður á prófsýnidegi  22. maí.

ALLIR VELKOMNIR!