Starfsmenn geta fyllt út beiðni í beiðnakerfi skólans. Þar er hægt að senda beiðnir á ýmsar þjónustudeildir skólans s.s. tölvu- og tæknideild, upplýsingamiðstöð, húsþjónustu og markaðs- og kynningardeild.
ATH. Beiðnakerfið er bara virkt frá tölvum sem eru á innanhússneti skólans.