fbpx
Menu

Í Tækni­skól­anum er virk gæðastjórnun sem tekur til allrar starf­semi skólans, tryggir þekk­ingu starfs­manna á innri ferlum skólans, stuðlar að sífelldum umbótum á allri starf­semi skólans og að unnið sé eftir ferlum gæðakerf­isins.

Stefnur, verklags­reglur, vinnu­lýs­ingar og önnur gæðaskjöl eru birt í gæðahandbók skólans.

Hér geta starfs­menn skráð sig inn í gæðahandbók skólans.

Skjöl gæðahandbókar eru einnig aðgengileg öllum á ytri vef skólans.