fbpx
Menu

42 Framtíðarstofa

Framtíðarstofan er hönnunar- og hátækniverkstæði (makerspace), staðsett í aðalbyggingu Tækniskólans á Skólavörðuholti. Nemendur skólans og aðrir áhugasamir geta komið og gert hugmyndir sínar að veruleika.

Komdu í heimsókn, kíktu inn og byrjaðu að skapa.

Þú finnur okkur á hæðinni fyrir ofan aðalskrifstofuna á Skólavörðuholti (sem er þriðja hæðin í húsinu) og í Hafnarfirði á bókasafninu á annarri hæð.

Panta tíma

Panta þarf tíma í stofurnar: hljóðstúdíó, myndver, 3D vinnslu, votrými o.fl.

Hægt er að fá lánuð tæki og tól; saumavélar, prentarar, 3D prentara, skurðvélar, myndavél, upptökutæki o.fl.

 

Panta tíma í tölvupósti

Bókaðu tíma í tölvupósti í gegnum netfangið [email protected]

Opnunartími

Framtíðarstofan er opin:

 

Mánudaga kl. 10:00 til 16:00
Þriðjudaga kl. 08:00 til 16:00
Miðvikudaga kl. 08:00 til 16:00
Fimmtudaga kl. 08:00 til 16:00
Föstudaga kl. 08:00 til 16:00

 

Um okkur

Starfsmenn

Framtíðarstofan er fyrir alla nemendur og starfsmenn skólans.

Starfsmenn stofunnar eru alltaf tilbúnir að aðstoða – hafðu samband við okkur:
Eðvarð Arnór Sigurðsson
Hulda Orradóttir 
Ingi Björn Ingason
Svanhvít Sif Th. Sigurðardóttir

FAQ

Algengar spurningar

Má ég koma og skoða?

Já allir nemendur og starfsmenn eru velkomnir í heimsókn. Ef þú vilt nýta aðstöðuna eða einhver tæki þá þarf að panta það.

Kostar eitthvað að nota stofuna?

Það er ekki komin gjaldskrá en sennilegar verður einhver efniskostnaður þegar lengra líður.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!