Menu

Matur drykkur

Mötuneyti

Mötuneyti er í þremur skólahúsum: á Skólavörðuholti, á Háteigsvegi (Sjómannaskólahúsinu) og í Hafnarfirði.

Í boði er hollur og heimilislegur mat í samræmi við heilsustefnu skólans.
Rekstraraðili mötuneytanna er Smjattpatti ehf. með þjónustusamningi við skólann.


Matseðill vikunnar  

Mötuneyti er í þremur húsum Tækniskólans

Á Skólavörðuholti á 3. hæð í aðalbyggingu Tækniskólans.
Í Hafnarfirði á 2. hæð.
Á Háteigsvegi á 4. hæð, á móti bókasafninu.

Opnunartími mötuneyta:
Alla virka daga kl. 8:00 – 15:30, nema föstudaga kl. 8:00 – 15:00.
Heitur matur er afgreiddur frá kl. 11:45 – 13:00.

Verð:
Verð fyrir staka máltíð: 1000.- kr.
10 miða klippikort: 9000.- kr.

Símar í mötuneytum frá kl. 08:00 16:00:

Skólavörðuholt: 514 9640, Háteigsvegur:  514 9641, Hafnarfjörður: 514 9705

Rekstraraðili mötuneyta

Smjattpatti ehf. er matvælafyrirtæki í mötuneytisrekstri, sem sér um mötuneyti Tækniskólans (Skólavörðuholt, Háteigsvegur, Hafnarfjörður). Heimir Magni Hannesson  matreiðslumeistari og Ingunn Björnsdóttir matartæknir eiga Smjattpatta og samanlagt eru þau með um 40 ára starfsreynslu í matvælageiranum og rekstri á mötuneytum. Meginmarkmið í matreiðslunni er að vinna úr úrvalshráefnum frá grunni og með manneldismarkmið til hliðsjónar.

Tækniskólinn er heilsueflandi framhaldsskóli.

Símanúmer og netföng: 822 8577 (Heimir), 895 1605 (Ingunn)

kokkur77(hja)gmail.com (Heimir)
Ingunnbj74(hja)gmail.com (Ingunn)