ARPA ratsjárnámskeið endurnýjun
Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) í töflum A-II/1 og A-II/2 í STCW-bálknum um þekkingu, skilning og færni í notkun ratsjár og ARPA.

Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) í töflum A-II/1 og A-II/2 í STCW-bálknum um þekkingu, skilning og færni í notkun ratsjár og ARPA.
Dagsetningar liggja ekki fyrir. Vinsamlega hafið samband við [email protected] eða 514 9602 til að fá nánari upplýsingar.
Fjallað er um notkun ARPA-ratsjár, undirstöðuþætti tækis og búnaðar, aðalhluta ARPA-kerfisins og einkenni, takmarkanir kerfisins, greining hugsanlegrar árekstrarhættu og notkun siglingareglnanna.
Vilbergur Magni Óskarsson og Björgvin Þór Steinsson
9
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans
Dagsetningar liggja ekki fyrir.
Þær munu birtast um leið og þær hafa verið ákveðnar.
miðvikudagur |
Alls 9,5 klukkutímar
Námskeiðsgjald:
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með 100% mætingu
Á námskeiðinu Rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi (e. Electronic Chart Display and Information Systems) er kennt er á Transas.
Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) í töflum A-II/1 og A-II/2 í STCW-bálknum um þekkingu, skilning og færni í notkun ratsjár og ARPA.