Fjallað er um notkun ARPA-ratsjár, undirstöðuþætti tækis og búnaðar, aðalhluta ARPA-kerfisins og einkenni, takmarkanir kerfisins, greining hugsanlegrar árekstrarhættu og notkun siglingareglnanna.