ARPA ratsjárnámskeið grunnur
Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) í töflum A-II/1 og A-II/2 í STCW-bálknum um þekkingu, skilning og færni í notkun ratsjár og ARPA.

Námskeiðsgjald
130.000 kr.
Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) í töflum A-II/1 og A-II/2 í STCW-bálknum um þekkingu, skilning og færni í notkun ratsjár og ARPA.
130.000 kr.
Dagsetningar liggja ekki fyrir. Vinsamlega hafið samband við e[email protected] eða 514 9602 til að fá nánari upplýsingar.
Fjallað er um notkun ARPA-ratsjár, undirstöðuþætti tækis og búnaðar, aðalhluta ARPA-kerfisins og einkenni, takmarkanir kerfisins, greining hugsanlegrar árekstrarhættu og notkun siglingareglnanna.
Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.
9
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.
Námskeiðsgjald: 130.000 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með 100% mætingu
Opið fyrir skráningu. Athugið að skrá kortanúmer á umsóknina svo hún sé gild. Verklegar lotur – Skyldumæting Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast atvinnuskírteini til að starfa sem vélstjóri <750 kW á smáskipum allt að 15m lengd í strandsiglingum (með að hámarki 12 farþegum og takmörkun á farsviði). Til viðbótar þessu námi, til að fá útgefið skírteini, þarf viðkomandi að ljúka siglingatíma (þjálfun um borð í skipi) og viðurkenndu öryggisfræðslunámi. Námskeiðið er að mestu í fjarnámi en til að ljúka því þarf að mæta í verklega lotu og próf í Tækniskólanum á Háteigsvegi í Reykjavík (Sjómannaskólanum). Áfangalýsing námskeiðs: ...
Fullt er á námskeiðið. Verklegar lotur – Skyldumæting Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast atvinnuskírteini til að starfa sem skipstjóri á smáskipum allt að 15 m lengd í strandsiglingum (með að hámarki 12 farþegum og takmörkun á farsviði). Til viðbótar þessu námi, til að fá útgefið skírteini, þarf viðkomandi að ljúka siglingatíma (þjálfun um borð í skipi) og viðurkenndu öryggisfræðslunámi. Námskeiðið er að mestu í fjarnámi en með þremur verklegum staðlotum og lýkur með prófum í Tækniskólanum á Háteigsvegi í Reykjavík (Sjómannaskólanum). Áfangalýsing námskeiðs: ...