fbpx
Menu

GMDSS GOC fjarnám

Upplýsingar um næsta námskeið koma í janúar 2025

Fjarnám með verklegri staðlotu í lok námskeiðs:

Verkleg staðlota:
Tveir dagar frá 08:30 – 17:00

GMDSS-GOC (Global Maritime Distress and Safety System – General Operator‘s Certificate).
Alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi. Kennt skv. STCW staðli um GMDSS alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfið.

GMDSS

Námskeiðslýsing

GMDSS GOC

Ótakmarkað skírteini fjarskiptamanns
Gildir við ótakmarkað hafsvæði. (Strandsiglingar og úthafssiglingar)

Efnisþættir: Kynntar íslenskar reglur um fjarskipti, reglur Alþjóðafjarskiptasambandsins (ITU) og alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO), NAVTEX – sjálfvirk móttaka á öryggistilkynningum. Stafrænt valkall DSC.  Radiotelex.  INMARSAT – gervihnattafjarskipti. Radíóneyðarbaujur (EPIRB, COSPAS/SARSAT). Ratsjársvari (SART). Vaktstöð siglinga (JRCC). Færsla fjarskiptadagbókar. Alþjóðlega merkjakerfið. Nota alþjóðalista ITU og Admirality og aðra lista sem veita upplýsingar um fjarskipti. Nota búnað til fjarskipta um gervihnött. IMO standard marine communication phrases. Standard marine navigational vocabulary standard marine navigational vocabulary.  Verklegar æfingar.

Námskeiðið er kennt í fjarnámi en mæta þarf tvo daga í skólann í lok námskeiðsins í verklegar æfingar og próf.

Athugið að til að fara á þetta námskeið þarf að hafa lokið GMDSS ROC námskeiðinu, sá hluti er ekki kenndur á þessu námskeiði. 

  • Leiðbeinandi

    Karitas Þórarinsdóttir

  • Hámarksfjöldi

    12

  • Forkröfur

    Hafa lokið GMDSS ROC

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning

Fjarnám með verklegri staðlotu í lok námskeiðs.

 

Karitas Þórarinsdóttir.

Námskeiðsgjald:
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Þátt­tak­endur þurfa að kaupa bókina
A users handbook 6th edition eftir Denise Bréhaut
Bókin fæst hjá Iðnú í Braut­ar­holti 8.

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]

Skráningargjald fæst ekki endurgreitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 100% mætingu og standast próf.

Námskeið

Tengd námskeið

Fjarnám/

GMDSS ROC fjarnám

Upplýsingar um næsta námskeið koma í janúar 2025 Fjarnám með verklegri staðlotu í lok námskeiðs: Verkleg staðlota: Tveir dagar frá 08:30 – 17:00 GMDSS-ROC (Global Maritime Distress and Safety System – Restricted Operator‘s Certificate) Alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi. Kennt skv. STCW staðli um GMDSS alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfið.

Námskeið/

ECDIS – Rafrænt sjókorta og upplýsingakerfi

Upplýsingar um næsta námskeið koma í janúar 2025 Á námskeiðinu Rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi (e. Electronic Chart Display and Information Systems) er kennt er á Transas.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.