Menu

Námskeið

GMDSS GOC

GMDSS-GOC (Global Maritime Distress and Safety System - General Operator‘s Certificate).
Alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi.
Kennt skv. STCW staðli um GMDSS alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfið.

Leiðbeinandi: Þórður Þórðarson
Námskeiðsgjald: 86.500 kr.
Hámarksfjöldi: 11
Forkröfur: GMDSS ROC

Námskeiðslýsing

Skránining og nánari upplýsingar:

endurmenntun@tskoli.is | Sími 514 9602/514 9603

GMDSS GOC
Ótakmarkað skírteini fjarskiptamanns
– gildir við strandsiglingar, úthafssiglingar o.fl.

Efnisþættir: Kynntar reglur Alþjóðafjarskiptasambandsins (ITU) og alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO), NAVTEX – sjálfvirk móttaka á öryggistilkynningum, stafrænt valkall DSC, radiotelex, INMARSAT – gervihnattafjarskipti, radíóneyðarbaujur, – EPIRB, COSPAS/SARSAT, ratsjársvari (SART). Verklegar æfingar.

Athugið að til að fara á þetta námskeið þarf að hafa lokið GMDSS ROC námskeiðinu, sá hluti er ekki kenndur á þessu námskeiði. 

 

Nánari upplýsingar

Tímatafla auglýst síðar

Alls 27 klukkutímar

Skráning og nánari upp­lýs­ingar:
end­ur­menntun@tskoli.is | Sími 514 9602 / 514 9603

Þórður Þórðarson kennari við Skipstjórnarskóla Tækniskólans.

 

 

 

Námskeiðsgjald: 86.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 100% mætingu

Námskeið

Önnur námskeið

Námskeið / 3. - 6. desember 2018

ECDIS – Rafrænt sjókorta og upplýsingakerfi

Á námskeiðinu Rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi (e. Electronic Chart Display and Information Systems) er kennt er á Transas.

Leiðbeinandi: Vilbergur Magni Óskarsson, Skólastjóri Skipstjórnarskólans og Véltækniskólans Björgvin Steinsson, Kennari í skipstjórnargreinum

Námskeið /vor 2019

GMDSS ROC

GMDSS-ROC (Global Maritime Distress and Safety System – Restricted Operator‘s Certificate) Alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi. Kennt skv. STCW staðli um GMDSS alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfið.

Leiðbeinandi: Þórður Þórðarson, Kennari í fjarskiptum

FAQ

Spurt og svarað

Fæ ég námskeiðsgjöld endurgreidd ef ég kemst ekki á námskeiðið?

Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á endurmennntun@tskoli.is.

Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.