fbpx
Menu

Námskeið

GMDSS ROC fjarnám

Fjarnám með verklegri innilotu:
20. nóvember – laugardagur kl. 10:00–17:00
21. nóvember – sunnudagur kl. 10:00–18:00

GMDSS-ROC (Global Maritime Distress and Safety System – Restricted Operator‘s Certificate) Alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfi. Kennt skv. STCW staðli um GMDSS alþjóða neyðar- og öryggisfjarskiptakerfið. Fjarnám með verklegri staðlotu í lok námskeiðs.

Leiðbeinandi: Magnús Guðjónsson
Hámarksfjöldi: 11
Fyrirspurnir: [email protected]

Námskeiðslýsing

GMDSS ROC
Takmarkað skírteini fjarskiptamanns
Gildir við takmarkað hafsvæði. (Strandsiglingar)

Fjarnám með verklegri staðlotu í lok námskeiðs.

Efnisþættir: Kynntar íslenskar reglur um fjarskipti, reglur Alþjóðafjar­skipta­sam­bandsins (ITU) og alþjóðasigl­inga­mála­stofn­un­ar­innar (IMO).  NAVTEX – sjálf­virk mót­taka á örygg­is­til­kynn­ingum. Sta­f­rænt valkall DSC. Radíóneyðarbaujur, – EPIRB, COSPAS/​SARSAT. Rat­sjár­svari (SART).  Sjálfvirka tilkynningarskyldukerfið (AIS). Vaktstöð siglinga (JRCC).  Verk­legar æfingar.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

Nánari upplýsingar

Fjarnám með verklegri staðlotu í lok námskeiðs.

Dagsetningar staðlotu birtar með fyrirvara um breytingar:

laugardagur 10:00–17:00
sunnudagur 10:00–18:00

 

Magnús Guðjónsson er kennari við Skipstjórnarskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald:
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

Þátttakendur þurfa að kaupa bókina
VHF DSC Handbook eftir Sue Fletcher
Bókin fæst hjá Iðnú í Brautarholti 8.

Einnig  er hægt að kaupa rafæna útgáfu á amazon.com

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 100% mætingu

FAQ

Spurt og svarað

Fæ ég námskeiðsgjöld endurgreidd ef ég kemst ekki á námskeiðið?

Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á [email protected].

Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.