Handlagin(n) á heimilinu – Rafmagn
Þátttakendur læra um rafkerfi heimila, hlutverk rofa og lekaliða og mikilvægi öryggisaðgerða.

Námskeiðsgjald
25.500 kr.
Staðsetning
Dagsetning
14. mars 2023 - 14. mars 2023
Þátttakendur læra um rafkerfi heimila, hlutverk rofa og lekaliða og mikilvægi öryggisaðgerða.
25.500 kr.
14. mars 2023 - 14. mars 2023
Þátttakendur fá innsýn í hvernig gengið er frá tenglum og fjöltengi og farið yfir öryggismál varðandi snertispennu og hættur af völdum hennar.
Rafmagn er stórundarlegt afl sem við eigum að umgangast með gætni.
Helgi Þórður Þórðarson
10
Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans.
14. mars | þriðjudagur | 18:00 – 22:00 |
Alls 4 klukkutímar
Helgi Þórður Þórðarson kennari í rafvirkjun og grunnnámi rafiðna í Raftækniskóla Tækniskólans.
Námskeiðsgjald: 25.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Efni: Allt efni innifalið í námskeiðsgjaldi.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki endurgreitt:
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.