Guðrún Atladóttir er innanhússhönnuður og menningarmiðlari.
Námskeiðsgjald: 28.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu.
Góð uppsetning og skýr gögn. Ég hafði mikla ánægju af námskeiðinu.
Mjög gott námskeið.
Maður er vel upplýstur um stíla o.fl. sem tengist innanhússhönnun.
Kennarinn kom með margar góðar uppl. og gat svarað öllum spurningum.
Mjög gott að ræða við hana um ýmsa hluti t.d. tengda námi í útlöndum og hér heima.