fbpx
Menu

Námskeið

Málmsuða framhald

Verklegt námskeiðið sem ætlað er þeim sem hafa sótt grunnámskeið í málmsuðu í Tækniskólans á undanförnum árum.

Leiðbeinandi: Guðmundur Ragnarsson
Námskeiðsgjald: 40.500 kr.
Hámarksfjöldi: 10
Forkröfur: Að hafa lokið grunnnámskeiði í málmsuðu hjá okkur eða sambærilegu námskeiði.
Dagsetning: 25. nóvember 2019 - 27. nóvember 2019

Námskeiðslýsing

 

  • Upprifjun og viðbót á pinnasuðu.
  • Suða með rútilbasískum og basískum pinnasuðuvír.
  • Tigsuða á kaldvölsuðu smíðastáli og ryðfríu stáli.

Á námskeiðinu smíða þátttakendur sprittkertastjaka úr kaldvölsuðu stáli og tening úr ryðfríu stáli.

Hlífðarföt og hjálmar eru á staðnum en þátttakendum er ráðlagt að koma í vinnufatnaði á námskeiðið.

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

Nánari upplýsingar

25. nóvember mánudagur 19:00-22:00
26. nóvember þriðjudagur 19:00-22:00
27. nóvember miðvikudagur 19:00-22:00

Alls 9 klukkutímar

Leiðbeinandi er Guðmundur Ragnarsson. Guðmundur er málmsuðukennari við Véltækniskóla Tækniskólans.

 

 

 

Námskeiðsgjald: 40.500kr.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara.

Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 80% mætingu

Kennarinn var sérlega góður og náði að efla sjálfstraust sinna nemenda sem muna örugglega ganga vissari til verks héðan í frá.

Kostir námskeiðisins er hversu góður leiðbeinandi Guðmundur er.

Námskeið

Önnur námskeið

Námskeið / 9. - 27. nóvember 2019

Eldsmíði framhald

Fyrir þá sem lokið hafa byrjendanámskeiði í eldsmíði.

Leiðbeinandi: Sveinn Jóhannsson, Kennari í málmiðngreinum

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.