Námskeið: næsta námskeið hefst í janúar 2024 og líkur í maí 2024.
Þegar nákvæmari dagsetningar liggja fyrir verður opnað fyrir skráningu.
Verkleg lota:
Próf:
Námskeiðsgjald:
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki endurgreitt:
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans
Þátttakendur þurfa að nota eftirfarandi gögn á námskeiðinu:
- Sjókort nr. 36
- siglingarfræðigráðuhorn
- hringfara (sirkil)
- reglustiku (50 cm)
- almenn ritföng (skrúfblýant 0,5 mm og gott strokleður)
- glósubók
- reiknivél.
Öll námsgögn fást hjá IÐNÚ bókaútgáfu, Brautarholti 8, 105 Reykjavík.