Skemmtibátanámskeið heildstætt
Skráning opnar 21. nóvember kl. 10:00.
Athugið að umsókn er ekki gild nema henni fylgi kortanúmer.
Greiðslukort eru gjaldfærð í janúar.
Heilstætt undirbúningsnámskeið fyrir stjórnun skemmtibáts (˂24m) til strandsiglinga og bóklegt próf. Námskeiðið miðar að því að undirbúa sem best þátttakendur fyrir sjómennsku á skemmtibátum. Uppistaðan í kennslunni er miðlun þekkingar, raunhæf æfingaverkefni og verkleg kennsla á tæki og búnað sem tengjast siglingu báta á strandsvæðum.
Námskeiðsgjald
147.000 kr.
Staðsetning
Dagsetning
20. janúar 2025 - 06. maí 2025