Námskeið til upprifjunar fyrir sveinspróf í rafvirkjun verður haldið í Raftækniskóla Tækniskólans á Skólavörðuholti (áður Iðnskólinn) 16. maí – 4. júní 2022.
Sveinsprófið hefst mánudaginn 7. júní 2022.
ATH: Námskeiðsáætlun er birt með fyrirvara um breytingar:
16. maí – mánudagur – 18:00 – 21:00
Fjarnám Teams/Inna og/eða staðbundin lota
Rafmagnsfræði ( GLP )
• Rafeindatækni
• Rafmagnsfræði
• Mælingar og verkefnavinna
17. maí – þriðjudagur – 18:00 – 22:00
Fjarnám Teams/Inna
Iðnteikningar ( HEP )
• Raflagnateikningar
• Lýsingatækni
18. maí – miðvikudagur – 18:00 – 21:00
Fjarnám Teams/Inna
Stýringar (KVG)
• Segulliðastýringar
• Rökrásastýringar
• Loftstýringar
• Iðntölvustýringar
19. maí – fimmtudagur – 18:00 – 21:00
Fjarnám Teams/Inna
Raflagnir og mælingar ( ÞP )
• Raflagnir
• Raflagnabúnaður og töflur
• Tæknilegir tengiskilmálar
• Reglugerðir
• Mælingar í neysluveitum og verkefnavinna
• Loftnetskerfi
20. maí – föstudagur – 17:00 – 21:00
Fjarnám Teams/Inna og/eða staðbundin lota
Rafvélar og dreifikerfi (OF )
• Rafdreifikerfi
• Rafhreyflar
• Rafalar
• Spennar
• Mælingar og verkefnavinna
FRÍ 30. MAÍ – MÁNUDAGUR
31. maí – þriðjudagur – 17:00 – 22:00
Fjarnám Teams/Inna
Reglugerðir (GOS )
• Reglugerðir IS 200
• Mælingar og verkefnavinna
STAÐLOTUR
1. júní – miðvikudagur – 17:30 – 22:00
Stýringar (KVG)
Verkefnavinna 1/2 hópur
2. júní – fimmtudagur – 15:00 – 22:00
Verkefnavinna 1/2 hópur
Rafmagnsfræði ( GLP)
• Rafeindatækni
•Rafmagnsfræði
• Mælingar og verkefnavinna
2. júní – fimmtudagur – 15:00 – 22:00
Verkefnavinna 1/2 hópur
Raflagnir og mælingar (ÞP)
• Raflagnir
• Raflagnabúnaður og töflur
• Tæknilegir tengiskilmálar
• Mælingar í neysluveitum og verkefnavinna
2. júní – fimmtudagur – 15:00 – 22:00
Verkefnavinna 1/2 hópur
Rafvélar og dreifikerfi (OF )
• Rafdreifikerfi
• Rafhreyflar
• Rafalar
• Spennar
• Mælingar og verkefnavinna
Verkefnavinna 1/2 hópur
3. júní – föstudagur – 15:00 -22:00
Verkefnavinna 1/2 hópur
Rafmagnsfræði ( GLP)
• Rafeindatækni
•Rafmagnsfræði
• Mælingar og verkefnavinna
3. júní – föstudagur – 15:00 -22:00
Verkefnavinna 1/2 hópur
Raflagnir og mælingar (ÞP)
• Raflagnir
• Raflagnabúnaður og töflur
• Tæknilegir tengiskilmálar
• Mælingar í neysluveitum og verkefnavinna
3. júní – föstudagur – 15:00 – 22:00
Verkefnavinna 1/2 hópur
Rafvélar og dreifikerfi (OF )
• Rafdreifikerfi
• Rafhreyflar
• Rafalar
• Spennar
• Mælingar og verkefnavinna
4. júní – LAUGARDAGUR FRÁ kl. 9 – 13
• Verkefnavinna að eigin vali
Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.
ATH: Tímatafla er birt með fyrirvara um breytingar.
16. maí | mánudagur | 18:00 – 21:00 | Fjarnám/Teams eða staðnám | Rafmagnsfræði |
17. maí | þriðjudagur | 18:00 – 22:00 | Fjarnám /Teams | Iðnteikningar |
18. maí | miðvikudagur | 18:00 – 21:00 | Fjarnám/Teams | Stýringar |
19. maí | fimmtudagur | 18:00 – 21:00 | Fjarnám/Teams | Raflagnir og mælingar |
20. maí | föstudagur | 17:00 – 21:00 | Fjarnám/Teams eða staðnám | Rafvélar og dreifikerfi |
30. maí | FRÍ | FRÍ | ||
31. maí | þriðjudagur | 17:00 – 22:00 | Fjarnám/Teams | Reglugerðir |
1. júní | miðvikudagur | 17:30 – 22:00 | Staðnám | Stýringar |
2. júní | fimmtudagur | 15:00 – 22:00 | Staðnám/Verkefnavinna 1/2 hópur | Rafmagnsfræði, Raflagnir og mælingar, Rafvélar og dreifikerfi |
3. júní | föstudagur | 15:00 – 22:00 | Staðnám/Verkefnavinna 1/2 hópur | Rafmagnsfræði, Raflagnir og mælingar, Rafvélar og dreifikerf |
4. júní | laugardagur | 09:00 – 13:00 | Staðnám/Verkefnavinna | Verkefnavinna að eigin vali |
Kennarar Raftækniskóla Tækniskólans.
Guðný Lára Petersen
Gunnar Örn Steinarsson
Helgi Pálsson
Karl Viðar Grétarsson
Ófeigur Sigurður Sigurðsson
Þorsteinn Pálsson
Námskeiðsgjald: 58.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]
Skráningargjald er ekki endurgreitt:
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans