fbpx
Menu

Námskeið

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í rafvirkjun

Námskeið til upprifjunar fyrir sveinspróf í rafvirkjun verður haldið í Raftækniskóla Tækniskólans á Skólavörðuholti (áður Iðnskólinn) 13. maí - 1. júní 2019.

Sveinsprófið sjálft hefst mánudaginn 3. júní 2019.

Leiðbeinandi: Guðný Lára Petersen, Helgi Pálsson, Ófeigur Sigurður Sigurðsson, Sigurður Strange, Þorsteinn Pálsson
Námskeiðsgjald: 51.500 kr.
Hámarksfjöldi: 16
Dagsetning: 13. maí 2019 - 01. júní 2019

Námskeiðslýsing

13. maí
Rafmagnsfræði ( GLP )
• Rafeindatækni
• Rafmagnsfræði
• Mælingar og verkefnavinna

14. maí
Rafvélar og dreifikeri (OF )
• Rafdreifikerfi
• Rafhreyflar
• Rafalar
• Spennar

15. maí
Raflagnir og mælingar ( ÞP )
• Raflagnir
• Raflagnabúnaður og töflur
• Tæknilegir tengiskilmálar
• Reglugerðir
• Mælingar í neysluveitum og verkefnavinna
• Loftnetskerfi

16. maí
Stýringar (SIS )
• Segulliðastýringar
• Rökrásastýringar
• Loftstýringar
• Iðntölvustýringar

17. maí
Rafmagnsöryggismál (OF)

• Reglugerð um raforkuvirki nr. 678/2009
• Tæknilegir tengiskilmálar raforkudreifingar
TTR-2009
• Raflagnir bygginga ÍST200:2006
• Nemendur eiga að koma með skjöl í tímann

27. maí
Iðnteikningar ( HEP )

• Raflagnateikningar
• Lýsingatækni

28. maí
Stýringar (SIS )
Segulliðastýringar
Rökrásastýringar
Loftstýringar
Iðntölvustýringar

29. maí
Raflagnir og mælingar (ÞP)
• Raflagnir
• Raflagnabúnaður og töflur
• Mælingar í neysluveitum og verkefnavinna

30. maí
Rafmagnsfræði ( GLP)
• Rafeindatækni
•Rafmagnsfræði
• Mælingar og verkefnavinna

31. maí
Rafvélar og dreifikeri (OF )
• Mælingar á hreyflum og spennum og stjórnbúnaði þeirra
• Mikilvægt að nemendur komi með eigin mælitæki til  þess að æfa sig í notkun þeirra fyrir prófið.

1. júní LAUGARDAGUR FRÁ kl. 9 TIL 12

 

Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.

Nánari upplýsingar

13. maí mánudagur 18:00 – 21:00
14. maí þriðjudagur 18:00 – 21:00
15. maí miðvikudagur 18:00 – 21:00
16. maí fimmtudagur 18:00 – 21:00
17. maí föstudagur 18:00 – 21:00
27. maí mánudagur 17:00 – 21:00
28. maí þriðjudagur 17:00 – 21:00
29. maí miðvikudagur 17:00 – 21:00
30. maí fimmtudagur 17:00 – 21:00
31. maí föstudagur 17:00 – 21:00
1. júní laugardagur 09:00 – 12:00

Alls 38 klukkutímar

 

Kennarar raftækniskóla Tækniskólans.

Guðný Lára Petersen

Helgi Pálsson

Ófeigur Sigurður Sigurðsson

Sigurður Strange

Þorsteinn Pálsson

Námskeiðsgjald: 51.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.

 

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar) í síma 514 9602 eða á [email protected]

FAQ

Spurt og svarað

Fæ ég námskeiðsgjöld endurgreidd ef ég kemst ekki á námskeiðið?

Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á [email protected]

Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.