Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í vélvirkjun
Námskeiðið fer fram í Hafnarfirði.
Á undirbúningsnámskeiði fyrir sveinspróf í vélvirkjun verður farið í verklega þætti sem prófað verður í, þ.e. smíði, bilanaleit og slitmælingu ásamt suðuverkefni.
Áætlað er að sveinspróf í vélvirkjun fari fram dagana 11. og 12. febrúar 2023.
Kynning í boði sveinsprófsnefndar á tækjum skólans í Hafnarfirði verður fimmtudaginn 9. febrúar kl. 18:00 – 21:00.

Námskeiðsgjald
55.500 kr.
Staðsetning
Dagsetning
06. febrúar 2023 - 08. febrúar 2023