Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í vélvirkjun
Námskeiðið fer fram í Hafnarfirði og Reykjavík.
Á undirbúningsnámskeiði fyrir sveinspróf í vélvirkjun verður farið í verklega þætti sem prófað verður í, þ.e. smíði, bilanaleit og slitmælingu ásamt suðuverkefni.
Áætlað er að sveinspróf í vélvirkjun fari fram dagana 20.–22. september 2024
Námskeiðsgjald
57.000 kr.
Dagsetning
16. september 2024 - 18. september 2024