04. mars 2019
Adobe
Nemendur og starfsmenn Tækniskólans geta keypt áskrift að Adobe Creative Cloud pakkanum á bókasöfnum skólans eða með því að senda tölvupóst á [email protected]. Pakkinn kostar 6.000 kr og gildir í eitt ár.
Pakkinn inniheldur fjölmörg Adobe forrit:
- Acrobat DC
- After Effects
- Animate and Mobile Device Packaging
- Audition
- Bridge
- Character Animator
- Dreamweaver
- Illustrator
- InCopy
- InDesign
- Lightroom Classic
- Media Encoder
- Photoshop CC
- Prelude
- Premiere pro
- Premiere Rush
- XD
- Camera Raw
Þegar nemandi er búinn að greiða fyrir pakkann þá fær hann sjálfvirkan tölvupóst sendan á persónulega netfangið sitt sem inniheldur frekari útskýringar og leiðbeiningar við uppsetningu.