fbpx
en
Menu
en

Prentun á einkatölvum – Prentverk síða

09. febrúar 2023

Prentun á einkatölvum – Prentverk síða

ATH : Prentverk síðan getur einungis prentað í A4!

Hér finnur þú leiðbein­ingar sem sína hvernig á að prenta með prentverk vefsíðu Tækniskólans.

ATH : Áður en þú byrjar, verður þú að geta skrá þig inn á Tækni­skóla­net­fangið þitt, ef þú veist það ekki þá getur þú farið inná  https://lykilord.tskoli.is/ og þar þarftu að slá inn persónulega netfangið þitt (sem er skráð í Innu) til þess að fá póst með öllum skólaupplýsingunum þínum eins og notendanafn, skólanetfangið þitt og hlekk (ATH: virkar bara í 15min) sem leyfir þér að endursetja lykilorðið þitt, hægt er að sjá leiðbeiningar hér.

 

1. Staðfesta að þið eruð tengd skólaneti

byrjið á því að passa að þið eru á séuð inn á netinu skólans

nemanda netið valmöguleiki

ATH: Starfsmenn geta gert þetta á starfsmannaneti

 

2. Skráið ykkur inn á prentverk síðuna

Ýtið hér til að fara á prentverk vefsíðuna, hér þarf að nota notendanafn og lykilorð eins og þið myndu skrá ykkur inn á tölvur skólans.

ATH : Einnig er líka hægt að nota Sign in with Microsoft möguleikann, þá myndu þið skrá ykkur inn eins og í Micrsoft Teams eða Outlook.

login prentverk

 

3. Senda prent beiðni

Þegar þið komist inn þá munið þið sjá takka Submit a Job, til að geta prentað skjöl þurfið þið að ýta á þennan takka.

submit job á prentverk

Núna fáið þið valmöguleika til þess að prenta í lít eða svarthvítu, hakið við valmöguleikann sem þið viljið og ýtið á græna takkan til að halda áfram

prentverk_submit_2

Hér fáið þið stillingu fyrir hversu mörg eintök þið viljið prenta, Stimplið inn fjölda eintaka sem þið þurfið og ýtið á græna takkan til að halda áfram

prentver_submit_3

Núna er hægt að draga inn skjöl i þennan ramma sem þið viljið prenta einnig er líka hægt að ýta á græna Upload from computer til að velja skjöl.
Þegar þið eru sátt og viljið prenta þarf bara að ýta á Upload & Complete takkann

prentver_submit_4

Þegar þið ýtið á Upload & Complete takkann, ykkur verður vísað á forsíðuna og þið sjáið skilaboð sem segir hvort aðgerðin tókst og að það sé hægt að prenta út

prentver_submit_5