fbpx
Menu

Nemendur

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Árleg forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram laug­ar­daginn 9. mars 2024 og alls tóku 149 nem­endur þátt í 57 liðum.

Keppn­inni er skipt í þrjár deildir eftir erfiðleika­stigi, Alfa, Beta og Delta.

Glæsilegur árangur nemenda

Nem­endur á tölvu­braut Tækni­skólans stóðu sig frá­bær­lega og sigruðu keppnina í ár með því að vinna efstu deildina Alfa ásamt því að hafna í verðlauna­sæti í öllum deildum.

 

Alfa

1. sæti

Runtime Terror

Bjarki Hreinn Björnsson, Þórhallur Tryggvason og Kristófer Helgi Ant­onsson

 

3. sæti

|<α++α315|<3[\][)[_]|2

Blandað lið. Tækni­skólinn, MH og MR

Kristinn Hrafn Daní­elsson, Róbert Kristian Freysson og Álfrún Har­alds­dóttir


Beta

2. sæti

Egils Kalt og Mapp­elsín

Elvar Örn Davíðsson, Kristján Viktor Stein­arsson og Þórbergur Egill Yngvason

 

3. sæti

Við notum kannski ChatGPT

Davíð Bjarki Jóhönnuson, Sindri Freysson og Andri Þór Ólafsson


Delta

2. sæti

Ekki no.2

Duc Minh Tri Vuong og Daniel Snær Rodriguez

Verk­efni frá nem­endum

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað

Námið klárað á Erasmus+ styrk

Bólstrun í Skive Danmörku