fbpx
Menu

Fréttir

08. ágúst 2018

Askur er tímarit útskriftarnema í grafískri miðlun.

Askur er tímarit útskriftarnema í grafískri miðlun.

Nemendur í Grafískri miðlun gefa út Ask

Tímaritið Askur er komið út bæði í prentaðri útgáfu og einnig fyrir vef. Askur er lokaverkefni nemenda í grafískri miðlun og er gaman að geta þess að tímaritið er prentað á nýju stafrænu prentvélina sem tekin var í notkun í Upplýsingatækniskólanum á þessari önn.
Nemendur unnu að hluta til efnið í Erasmus námsferð sem hópurinn fór til DK í mars síðastliðinn.

Hér er Askur á vefnum 🙂

Sjá námsbrautina Grafísk miðlun.