fbpx
Menu

Fréttir

24. febrúar 2018

Annað sætið í Lífshlaupinu

Annað sætið í Lífshlaupinu

Tækniskólinn lenti í öðru sæti 🙂

Lífshlaup framhaldsskólanna fór fram dagana 31. janúar til 13. febrúar.

Nemendur og starfsfólk Tækniskólans stóðu sig með miklum sóma og lentu í 2. sæti í sínum flokki, (framhaldsskólar með 1000 o.fl. nemendur).
Verðlaunaafhendingin fór fram föstudaginn 23. febrúar og tók Anna Ósk Ómarsdóttir, námsráðgjafi, við verðlaunum fyrir hönd skólans.

Tækniskólinn er heilsueflandi framhaldsskóli.