09. desember 2020
Innritun á vorönn 2021
Allir sem sóttu um nám í dagskóla fyrir 30. nóvember 2020 ættu að hafa fengið svör við umsóknum sínum fyrir 18. desember næstkomandi. Umsækjendur geta fylgst með stöðu umsókna á umsóknavef menntamálastofnunar. Þeir sem fá inngöngu í Tækniskólann fá tilkynningu um það í tölvupósti frá skólanum.
Hægt er að kynna sér nánari upplýsingar um innritun á innritunarsíðu skólans.