fbpx
Menu

Fréttir

09. janúar 2022

Upp­lýs­ingar um skó­la­upphaf

Nemendur á Skólavörðuholti

Hér má sjá hag­nýtar upp­lýs­ingar varðandi upphaf vor­annar 2022.

 

Opnað fyrir stundatöflur 4. janúar

Stunda­skrár allra dag­skóla­nema opnast í Innu þriðjudaginn 4. janúar.

 

Töflubreytingar 4. og 5. janúar

Opnað hefur verið fyrir töflubreytingar á spönn 1. Töflu­breyt­ingar eru gerðar raf­rænt í Innu. Töflu­breyt­ingar eru ein­göngu fyrir þá sem ekki fengu áfanga í töflu sam­kvæmt vali.

Töflubreytingar – Útskýring vegna spannafyrirkomulags

Töflubreytingar í Innu – Leiðbeiningar fyrir nemendur

 

Kennsla í dagskóla og dreifnámi hefst 5. janúar

Kennsla hefst sam­kvæmt stunda­töflu miðvikudaginn 5. janúar, sjá skóladagatal nem­enda.

 

Hagnýtar upplýsingar í upphafi skóla

Hér á upplýsingasíðu varðandi upphaf annar er að finna ýmsar upp­lýs­ingar um skólann og skóla­starfið. Nem­endur og starfs­menn eru hvattir til að kynna sér efni síðunnar.

Einnig er gagnlegt að kynna sér upp­lýs­ingar um húsnæði Tækni­skólans sem er á nokkrum  stöðum í Reykjavík og í Hafnarfirði.

Nem­endur finna upp­lýs­ingar um bækur og náms­gögn í Innu. Einnig má skoða námsgagnalista hér.