fbpx
en
Menu
en

Fréttir

15. maí 2021

Sum­arnám í Tækni­skól­anum

Sumarnám 2021

Tækni­skólinn býður upp á fjöl­breytt sum­arnám í júní 2021.

Meðal þess sem boðið er upp á eru áfangar í tölvu­greinum, rafiðngreinum, kvik­mynda­tækni, pípu­lögnum, málmsmíði, trésmíði, fatasaumi, vefþróun, graf­ískri miðlun og hönnun, ljós­myndun og mynd­vinnslu. Auk þess mun skólinn bjóða upp á áfanga í íslensku sem öðru tungu­máli. Flestir áfang­arnir eru ein­inga­bærir, sem þýðir að þeir eru metnir sem slíkir á fram­halds­skóla­stigi.

Hér er hægt að skoða það nám sem stendur til boða og skráning fer fram í gegnum síðu hvers áfanga.

Nýttu sumarið vel og kynntu þér áfanga í boði.