Námskeiðið er kennt skv. alþjóðasamþykkt STCW og uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO).
Farið verður yfir helstu nýjungar í meðferð og flutningi á hættulegum varningi um borð í þurrlestarskipum. Þekking á alþjóðlegum og íslenskum reglum um meðferð og flutning á hættulegum varningi um borð í þurrlestarskipum rifjuð upp og endurnýjuð.
ATH: Venjulega endurnýjunarkrafa IMDG skírteina er fimm ár í Evrópu en þrjú ár i USA. Hafi menn ekki gilt skírteini eru miklar líkur á að skipið verði stoppað og því haldið þar til reglum er fullnægt.
Smelltu hér til að skrá þig á póstlistann og fá reglulegar fréttir af námskeiðum okkar.
17. mars | miðvikudagur | 08:00 – 11:00 |
Alls 3 klukkutímar
Einar Guðmundsson.
Námskeiðsgjald: 25.500 kr.
Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólarhringa fyrirvara (virkir dagar) í síma 514 9602 eða á [email protected].
Til að fá skírteini að loknu námskeiði þurfa þátttakendur að vera með lágmark 100% mætingu
Á námskeiðinu Rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi (e. Electronic Chart Display and Information Systems) er kennt er á Transas.
Námskeiðið uppfyllir kröfur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) í töflum A-II/1 og A-II/2 í STCW-bálknum um þekkingu, skilning og færni í notkun ratsjár og ARPA.
Já ef þú lætur okkur vita með þriggja daga fyrirvara (virkir dagar) í tölvupósti á [email protected]
Annars býðst þér að fara endurgjaldslaust á næsta námskeið ef það er laust pláss.