fbpx
Menu

Málmsuða grunnur

Námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að læra undirstöðuatriði í málmsuðu

Málmsuða

Námskeiðsgjald

47.500 kr.

Dagsetning

08. apríl 2024 - 10. apríl 2024

Fyrirspurnir

[email protected]

Námskeiðslýsing

Námskeiðið hentar byrjendum og einnig þeim sem eitthvað kunna og langar að rifja upp eða læra meira. Kennd er suða á smíðastáli með pinnasuðu og mag-suðu. Einnig er æfð silfurkveiking. Grundvallaratriði eru skýrð í fyrirlestri fyrsta kvöldið en tvö seinni kvöldin er verkleg þjálfun.

Athygli er vakin á því að aðilar með gangráð/bjargráð ættu ekki að sækja námskeiðið vegna rafsegulsviðs frá tækjum.

 • Leiðbeinandi

  Guðmundur Ragnarsson

 • Hámarksfjöldi

  10

 • Forkröfur

  Engar

 • Fréttabréf

  Skráðu þig á póstlista Endurmenntunarskólans

Nánari upplýsingar

Dagsetning Vikudagur Tímasetning
8. apríl Mánudagur 19:00–22:00
9. apríl Þriðjudagur 19:00–22:00
10. apríl Miðvikudagur 19:00–22:00

Alls 9 klst.

Leiðbeinandi er Guðmundur Ragnarsson.
Guðmundur er málmsuðukennari við Véltækniskóla Tækniskólans.

Námskeiðsgjald: 47.500 kr.

Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga

Gjaldfært er af greiðslukortum viku áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjöld eru óafturkræf nema forföll séu tilkynnt með a.m.k. þriggja sólahringa fyrirvara (virkir dagar) á [email protected]

Skráningargjald er ekki ekki endurgreitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

 

 

Stutt og hnitmiðað

Hæfileg skipting milli aðferða og nauðsynlegur grunnur í bóklegu

Stærsti kosturinn hvað námskeiðið kynnir manni á stuttum tíma helstu aðferðir í málmsuðu

Þrír dagar í röð er kostur

Námskeið

Tengd námskeið

Námskeið / 6. - 8. maí 2024

Málmsuða framhald

Verklegt námskeiðið sem ætlað er þeim sem hafa sótt grunnnámskeið í málmsuðu í Tækniskólans á undanförnum árum.

Leiðbeinandi: Guðmundur Ragnarsson, Kennari í málmiðngreinum

Spurningar

Hafðu samband og við svörum þér um hæl!

 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.