fbpx
en
Menu
en

Tengja prentkort við Skólaaðgang

09. febrúar 2023

Tengja prentkort við Skólaaðgang

Hér finnur þú leiðbein­ingar sem sýna hvernig á að tengja prentkortið þitt við skólaaðganginn þinn.

ATH : Áður en þú byrjar, verður þú að geta skráð þig inn á Tækni­skóla ­net­fangið þitt, ef þú veist það ekki þá getur þú farið inn á  https://lykilord.tskoli.is/ og þar þarftu að slá inn persónulega netfangið þitt (sem er skráð í Innu) til þess að fá póst með öllum skólaupplýsingunum þínum eins og notendanafn, skólanetfangið þitt og hlekk (ATH: virkar bara í 15min) sem leyfir þér að endursetja lykilorðið þitt, hægt er að sjá leiðbeiningar hér.

Gakktu að prentara og skannaðu kortið þitt.

connect_card_1

þá mun prentarinn biðja þig um að skrá þig inn, hér þarf að nota notendanafn og lykilorð eins og þið mynduð skrá ykkur inn á tölvur skólans.

Ef allt gengur upp þá fáið skilaboð sem segir að þig getið núna nota prent kortið ykkar til að skrá ykkur inn á prentara skólans.