fbpx
Menu

Nemendur

Halloween
hárgreiðslur

Útskriftarnemendur í hársnyrtiiðn sýndu listir sínar í lokaverkefnum þar sem þau sóttu innblástur í hrekkjavökuna.

Hrekkjavökuhárgreiðslur á útskriftarsýningu í hársnyrtiiðn

31. október  2018 var haldin glæsileg sýning í Gamla bíói þar sem útskriftarnemendur í hársnyrtiiðn sýndu lokaverkefni sín á módelum – hver nemandi var með 4 módel og þema sýningar var Halloween.

Mikið var lagt í sýninguna eins og sjá má í þessu myndbandi þar sem litið var við baksviðs meðan undirbúningurinn var í fullum gangi.

Útskriftarsýning hársnyrtinema – haust 2018

Geggjað flott myndband – eftir Gunnar Inga Jones – sem sýnir undirbúning fyrir útskriftarsýningu hársnyrtinema, sem fram fór í Gamla Bíó 31.október síðastliðinn 🙂 p.s. Innritun stendur yfir á tskoli.is

Gepostet von Tækniskólinn am Dienstag, 6. November 2018

Verkefni frá nemendum

Starfsþjálfun á Spáni

Hluti af náminu á Spáni

Lokaverkefni á K2

Öflugt skólaþróunarstarf

Tímarit nemenda í grafískri miðlun

Askur