fbpx
Menu

Nemendur

Hrefna Þórey Kristbjörnsdóttir

„Ég lærði áður listfræði og hagnýta menningarmiðlun og stefndi á að vinna við sýningarstjórnun þegar ég breytti um stefnu og fór í nám í Vefskólanum. Helstu áhugamál fyrir utan vefhönnun eru fjallgöngur og útivist, listasýningar og silfursmíði.“

[email protected]

Vefsíða - gagnasöfnun og myndræn framsetning

Vefsíðan var hluti af sjálfstæðu verkefni um gagnasöfnun og myndræna framsetningu gagna. Hrefna Þórey nemandi í Vefskólanum lagði netkönnun fyrir núverandi og útskrifaða nemendur skólans. Spurt var um viðhorf til námsins, væntingar eftir útskrift og framtíðarsýn nemenda. Þátttaka var 54 prósent.

 

 

Verkefni frá nemendum

Starfsnám í húsgagnasmíði

Námssamningur í París

Til Danmerkur í Húsgagnabólstrun

Klára námið í Skive

Útskriftarverkefni

Útskriftarverkefni

Ferð til Frankfurt

Um jafnrétti fyrir alla