Vefsíða - gagnasöfnun og myndræn framsetning
Vefsíðan var hluti af sjálfstæðu verkefni um gagnasöfnun og myndræna framsetningu gagna. Hrefna Þórey nemandi í Vefskólanum lagði netkönnun fyrir núverandi og útskrifaða nemendur skólans. Spurt var um viðhorf til námsins, væntingar eftir útskrift og framtíðarsýn nemenda. Þátttaka var 54 prósent.