fbpx
Menu

Nemendur

Ingunn Róbertsdóttir

„Mín helstu áhugamál eru hönnun af öllu tagi, vefþróun, útivist, söngur, plöntur, ferðalög, matur og tónlist. Það sem veitir mér innblástur eru verk eftir aðra frábæra hönnuði, prentverk, náttúran og tónlist.“

[email protected]

Dash­board út frá eigin tölvunotkun

Aðal markmiðið með þessu verkefni var að hanna svokallað „Dashboard.“ Twistið var að við áttum að gera dashboard út frá okkar eigin lífi á vefnum. Til þess að safna öllum þessum upplýsingum saman, þá notaði ég forrit sem kallast digi.me. Það forrit safnar saman öllu sem maður hefur nokkurn tímann gert á vefnum. Út frá þeim upplýsingum bjó ég til lista yfir það sem ég vildi að kæmi fram á dashboardinu. Eftir það fór ég að leita af innblæstri og fann að ég vildi ögra sjálfri mér með því að hanna dökkt viðmót. Ég tók allan þann tíma sem ég gat í þetta verkefni, eins og kennarinn lagði til og ég er ekki frá því að það hafi skilað frábærum árangri.

Verkefni frá nemendum

Starfsnám í húsgagnasmíði

Námssamningur í París

Til Danmerkur í Húsgagnabólstrun

Klára námið í Skive

Útskriftarverkefni

Útskriftarverkefni

Ferð til Frankfurt

Um jafnrétti fyrir alla