Ljósmyndadeildin
Á vefsíðunni má skoða frábær og vel unnin verkefni nemenda sem læra ljósmyndun í Upplýsingatækniskólanum.
Myndirnar sýna verkkunnáttu og sjálfstæði nemenda vel. Ljósmyndari þarf að hafa góða innsýn í flókin tækniatriði sem varða uppsetningu og vinnslu ljósmynda.