fbpx
Menu

Nemendur

Staða hinsegin fólks í Póllandi

Heimildarmynd um stöðu hinsegin fólks í Póllandi. Í verkefninu reyndi á fjölmarga hæfniþætti, rannsóknarvinnu á viðfangsefninu, viðtalstækni, hljóð- og myndvinnslu.

Regnbogaplágan

Axel Bjarkar Sigurjónsson, Egill Andri Reynisson, Hálfdán Helgi Matthíasson og Þórdís Matthea Eiríksdóttir unnu verkefnið Regnbogaplágan í lokaverkefnisáfanga með kynjafræðiáherslu á K2, en í þessari stuttu heimildarmynd vekja þau athygli á stöðu hinsegin fólks í Póllandi. Í verkefninu reyndi á fjölmarga hæfniþætti, rannsóknarvinnu á viðfangsefninu, viðtalstækni, hljóð- og myndvinnslu.

 

Verkefni frá nemendum

Starfsþjálfun á Spáni

Hluti af náminu á Spáni

Lokaverkefni á K2

Öflugt skólaþróunarstarf

Tímarit nemenda í grafískri miðlun

Askur