Siglingarpróf
Skipstjórnarnámið er alþjóðlegt nám og veitir þér starfsréttindi, heima og erlendis, á skipum af öllum stærðum og gerðum hvort heldur sem er við fiskveiðar, flutninga eða á stærstu farþegaskipum. Þú öðlast þekkingu, færni og hæfni sem krafist er til skipstjórnarréttinda á skipum styttri en 24 metrar.