Nemendur á tölvubraut skólans voru í 2. sæti í HM í vélmennaforritun sem fram fór í Mexíkó. Flottir nemendur sem bera náminu á tölvubraut skólans gott vitni.