Bók með verkum útskriftarnemenda í ljósmyndun
Útskriftarnemendur vorið 2020 gefa út bók með sínum bestu ljósmyndum.
Hver nemandi birtir sér kafla með sínum myndum og auk þess eru þrír kaflar með sameiginlegum verkefnum.
Nemendur vinna að sjálfstæðum verkefnum en einnig sameiginlegum verkum sem allt má skoða í nýútkominni bók.
Hver nemandi birtir sér kafla með sínum myndum og auk þess eru þrír kaflar með sameiginlegum verkefnum.
Útskriftarsýning var haldin rafrænt vegna samkomubanns og hér er hægt að komast inn á sýninguna og sjá glæsileg verkefni nemendanna.
Veglegt og flott sameiginlegt tímarit allra útskriftarnemenda vorið 2020.
Nemendur í ljósmyndun vinna að fjölbreyttum verkefnum sem sjá má á flottri vefsíðu.
Telma Dögg Björnsdóttir, nemandi í Handverksskólanum, er stödd í skosku hálöndunum þar sem hún er í starfsnámi hjá Campbells’s of Beauly.