Klæðskeranemar halda útskriftarsýningu
Útskriftarnemendur úr klæðskurði og kjólasaum þetta vorið voru allir að sérhæfa sig í klæðskurði:
ALDÍS LIND HERMANNSDÓTTIR
ÁRNÝ ÞÓRA HÁLFDANARDÓTTIR
BIRNA SIGURJÓNSDÓTTIR
BÓAS ORRI FERRUA
DAGNÝ HLÍN ÓLAFSDÓTTIR
ELÍSABET SOFFÍA BENDER
INGA HRÖNN GUÐMUNDSDÓTTIR
RAKEL ÝR LEIFSDÓTTIR
VALA RUT SJAFNARDÓTTIR
Þau sýndur þverskurð af verkum síðustu ára og lokaverkefnin sín.
Fjölmenni var á sýningunni og má sjá góða stemmingu sem ríkti á svæðinu og sýningargripina á meðfylgjandi myndum.