Útskriftarnemendur í stafrænni hönnun héldu glæsilega sýningu á lokaverkefnum sínum og þar gefur að líta fjölbreytt myndbönd sem við hvetjum ykkur til að skoða.