fbpx
Menu

Fréttir

08. mars 2019

Valdagur 11. mars

Valdagur 11. mars

Á valdegi staðfesta nemendur umsókn um skólavist á næstu önn.

Mánu­daginn 11. mars  verða umsjón­ar­kenn­arar með viðtals­tíma frá kl. 9:15 til 10:15.
Staðsetning kennara er í töflu neðst í frétt.

Á valdegi eru allir umsjónarkennarar til viðtals.

Nem­endur sem óska eftir skóla­vist á haustönn 2019 verða að hitta umsjón­ar­kennara og yfir­fara með honum valið.
Mik­il­vægt er að nem­endur í dagnámi velji rétta áfanga miðað við nám­skipan viðkom­andi brauta. Nem­endur geta breytt vali sínu í Innu og eru hvattir til að yfir­fara val sitt áður en þeir mæta til umsjón­ar­kennara. Bæði nem­endur og umsjón­ar­kennar staðfesta valið í Innu.
Einnig er mik­il­vægt er að valið leiði til hnökra­lausrar náms­fram­vindu nem­andans og að fjöldi val­inna ein­inga í aðalvali sé réttur.

  • Allt að 26 kennslustundir á önn í öllu hefðbundnu verknámi
  • Allt að 30 kennslustundir á þriggja ára stúdentsbrautum eða sambærilegar því

Að yfirfara val – leiðbeiningar og upplýsingar varðandi val:

Námsskipulag brauta er að finna undir “Skólanámskrá – Námskipulag”
Leiðbeiningar vegna vals
Myndræn útskýring á nýjum áfangaheitum 

Brautarskipti

Nem­endur sem óska eftir braut­ar­skiptum skrá umsókn í Innu, sjá leiðbeiningar Umsókn þarf að skrá í síðasta lagi 15. mars.

Staðfestingargjald 5.000.- kr

Staðfest­ing­ar­gjald dregst fá upphæð skóla­gjalda en áríðandi er að nem­endur sem óska eftir áfram­hald­andi skóla­vist á næst­kom­andi önn staðfesti umsóknina með því að greiða álagt staðfest­ing­ar­gjald kr. 5.000. Staðfest­ing­ar­gjald fæst ekki end­ur­greitt.
Ef staðfest­ing­ar­gjald er ekki greitt þá þurfa nemar að sækja aftur form­lega um í gegnum Menntamálastofnun.

Hægt er að greiða kröfuna næsta banka og dugar þá að gefa þar upp kenni­tölu greiðanda og að krafan sé í Lands­bank­anum banka 111. Ef nem­andi er undir 18 ára aldri er krafan stofnuð á þann sem skráður er aðstand­andi númer eitt í Innu.

Staðsetning kennara til viðtals vegna valdags

HVAÐ – umsjónarkennarar nýnema

Björn Ottó Halldórsson TH 302
Erla Skaftadóttir TH 312
Erling Ólafur Aðalsteinsson TH 304
Geir Sigurðsson S 629
Halla Bogadóttir S 627
Helga Birgisdóttir HR
Hugrún Inga Ingimundardóttir S 637
Jóna Dís Bragadóttir S 304
Katrín J Svavarsdóttir S 628
Kolbrún Hlín Hlöðversdóttir S 638
Lolita Urboniene S 636
Ragnheiður Þórdís Ragnarsdóttir TH 303
Sigríður Sturlaugsdóttir S 626
Sigurlaug Ingvarsdóttir S 639
Úlfar Harri Elíasson S 630

Byggingatækniskólinn – Skólavörðuholti

Grunndeild byggingaiðna S 244
Dúklagning og veggfóðrun
Húsasmíði
Húsgagnasmíði
Málaraiðn
Múraraiðn
Tækniteiknun

Byggingatækniskólinn – Hafnarfirði

Grunndeild byggingaiðna TH 107
Húsgagnasmíði
Húsasmíði
Pípulagnir

Handverksskólinn – hár, gull og föt

Fataiðnbraut S 123
Hársnyrtibraut S 204
Gullsmíði S 239

Margmiðlunarskólinn og Vefskólinn

Margmiðlunarskólinn Háteigsvegi
Vefskólinn Háteigsvegi

Raftækniskólinn Hafnarfirði

Björgúlfur Þorsteinsson TH 103
Gunnar Már Antonsson
Sigmar Örn Arnarson
Sigríður Árný Júlíusdóttir
Gunnar Örn Steingrímsson TH 111

Raftækniskólinn – Skólavörðuholti

Flemming Reggelsen Madsen Salur 3. hæð
Guðmundur H Guðmundsson
Guðný Lára Pedersen
Guðrún Ýrr Tómasdóttir
Hákon Hákonarson
Helgi Pálsson
Helgi Þórður Þórðarson
Pétur Hermannsson
Risto Jouhki
Sigurður Rúnar Ívarsson
Sigurður Strange
Stefán Sveinsson
Steingrímur B Sigurðsson
Tómas Jónsson
Þorsteinn Pálsson

Skipstjórnarskólinn – Háteigsvegi

Björgvin Þór Steinsson H 303
Kjartan Örn Kjartansson H302
Magnús Guðjónsson H 207
Vilbergur Magni Óskarsson Skrifstofa skólastjóra

Tæknimenntaskólinn

Hönnunar- og nýsköpunarbraut, stúdentsleið og fornám S418
Nýbúabraut S304
Starfsbraut Skólavörðuholti S313
Náttúrufræðibrautir flug-/raf-/tölvu-/véltækni og fyrri hluti S410
Kolbrún Kolbeinsdóttir, skólastjóri S314
Hafnarfjörður – Tæknimenntaskólinn
Starfsbraut Hafnarfirði TH301

Upplýsingatækniskólinn

Tölvubraut – Skólavörðuholti
Abdelaziz Ghazal S 623
Eiríkur Benediktsson S 623
Guðmundur Jón Guðjónsson S 623
Gunnar Þórunnarson S 623
Hallur Karlsson S 623
Karl Ágústsson S 624
Konráð Guðmundsson S 620
Sigríður Sturlaugsdóttir S 626
Sigurður R. Ragnarsson S 623
Þórarinn J. Kristjánsson S 623
Upplýsinga- og fjölmiðlabraut
Bjargey Gígja Gísladóttir S 624
Björgvin Ólafsson S 624
Brynhildur Björnsdóttir S 625
Hildur Guðmundsdóttir S 625
Jón Arnar Sandholt S 635
Kristín Þóra Kristjánsdóttir, skólastjóri S 619
Sófus Guðjónsson S 632
Þórður Hall S 635
Grafísk miðlun – Skólavörðuholti
Helga Tómasdóttir S 633
Svanhvít Stella Ólafsdóttir S 632
Ljósmyndun – Skólavörðuholti
Gunnar Leifur Jónasson S 634

Véltækniskólinn

Háteigsvegi
Egill Guðmundsson H 209
Garðar Sigurmon Guðmundsson H V108
Guðmundur Ólafur Halldórsson H S109
Guðmundur Ragnarsson H S101
Gunnar Hörður Sæmundsson H 202
Haraldur Harðarson H S200
Hlöðver Eggertss H 002
Hörður Kristjánsson H S200
Ingólfur Friðjón Magnússon H V108
Vilbergur Magni Óskarsson Skriftstofa skólastjóra
Sigurður Sigurjónsson H R105
Þorsteinn Friðriksson H 121
Hafnarfirði
Davíð Jón Ingibjartsson TH-108
Guðmundur Skúli Þorgeirsson TH-108
Leifur Halldórsson TH-108
Magnús Eiríksson TH-107
Sveinn Jóhannsson TH-108