Dreifnám er frábær kostur.
Auðvelt að stjórna námshraða, námið veitir möguleika á að klára nokkur námsfög og öðlast rétt til að taka sveinspróf.
Áfangar geta verið kenndir alveg í fjarnámi, fjarnámi með lotum eða í kvöldnámi á ákveðnum tímum sem sýndir eru í tímatöflu.
Kennarar eru í samskiptum við nemendur um skipulag náms og kennslu í gegnum Innu.
Sótt er um á innritunarvef Innu og þar eru upplýsingar um framboð áfanga.
Innritun fyrir haustönn opnar í mars/apríl.
Innritun fyrir vorönn opnar í október/nóvember.
Dreifnám er frábær kostur fyrir iðnmenntaða einstaklinga sem eiga eftir að klára nokkur fög til að öðlast rétt til að taka sveinspróf.
Dreifnám er í boði í eftirfarandi greinum:
Framboð áfanga og greina ræðst af eftirspurn.
Áfangar geta verið kenndir alveg í fjarnámi, fjarnámi með lotum eða í kvöldnámi á eftirfarandi tímum:
Upplýsingar um áfanga í dreifnámi og hvenær þeir eru kenndir.
Námsskipulag allra brauta Byggingatækniskólans.
Sjá upplýsingar um skólagjöld í gjaldskrá Tækniskólans.
Innritun fyrir haustönn opnar í mars/apríl.
Innritun fyrir vorönn opnar í október/nóvember.
Sjá upplýsingar í skóladagatali Tækniskólans.
Notifications