fbpx
Menu

Innsýn í námið

Dreifnám er frábær kostur.

Auðvelt að stjórna námshraða, námið veitir mögu­leika á að klára nokkur námsfög og öðlast rétt til að taka sveins­próf.

Áfangar geta verið kenndir alveg í fjar­námi, fjar­námi með lotum eða í kvöld­námi á ákveðnum tímum sem sýndir eru í tíma­töflu.

Kenn­arar eru í sam­skiptum við nem­endur um skipulag náms og kennslu í gegnum Innu.

Almennar upp­lýs­ingar

Inntökuskilyrði

Sótt er um á inn­rit­un­arvef Innu og þar eru upp­lýs­ingar um framboð áfanga.

Inn­ritun fyrir haustönn opnar í mars/​apríl.

Inn­ritun fyrir vorönn opnar í október/​nóv­ember.

Áfangar í byggingagreinum

Dreifnám er frábær kostur fyrir iðnmenntaða ein­stak­linga sem eiga eftir að klára nokkur fög til að öðlast rétt til að taka sveins­próf.

Dreifnám er  í boði í eft­ir­far­andi greinum:

  • húsasmíði
  • málaraiðn
  • húsgagnasmíði
  • pípulögnum
  • múraraiðn

Framboð áfanga og greina ræðst af eft­ir­spurn.

Skipulag náms

Áfangar geta verið kenndir alveg í fjar­námi, fjar­námi með lotum eða í kvöld­námi á eft­ir­far­andi tímum:

  • Mánudagar kl. 17:30–21:30
  • Miðvikudagar kl. 17:30–21:30
  • Fimmtudagar  kl. 17:30–21:30

Upp­lýs­ingar um áfanga í dreif­námi og hvenær þeir eru kenndir.

Námsskipulag allra brauta Bygg­inga­tækni­skólans.

FAQ

Spurt og svarað

Hvað kostar námið?

Sjá upp­lýs­ingar um skóla­gjöld í gjaldskrá Tækni­skólans.

Hvenær er hægt að sækja um?

Inn­ritun fyrir haustönn opnar í mars/​apríl.

Inn­ritun fyrir vorönn opnar í október/​nóv­ember.

Hvenær hefst kennsla?

Sjá upp­lýs­ingar í skóladagatali Tækni­skólans.

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.
Var efnið á síðunni hjálplegt?
Frábært það eru góðar fréttir!