fbpx
Menu

Nemendur

Rafræn sýning

Útskrift­ar­sýning í graf­ískri miðlun var haldin raf­rænt vegna sam­komu­banns og hér er hægt að komast inn á sýn­inguna og sjá glæsileg verk­efni nem­end­anna.

Verið velkomin á útskriftarsýningu

Vegna Covid 19 fundu útskrift­ar­nem­endur nýja leið til að halda útskrift­ar­sýn­ingu.

Eins og segi á vefnum þeirra:

„En auðvitað er hægt að finna bjartar hliðar á öllu og ástandið í sam­fé­laginu hefur gefið okkur tæki­færi til þess að gera eitthvað alveg nýtt og ein­stakt því að allar líkur eru á að þetta verði eins­dæmi. Þetta er í fyrsta og lík­lega eina skiptið sem grafísk miðlun heldur útskriftina sína raf­rænt! Hversu svalt er það?“

Hér getur þú komið á sýninguna, skoðað útskriftarverkefnin og kynnst nemendunum betur. 

Verk­efni frá nem­endum

For­rit­un­ar­keppni fram­halds­skól­anna

Glæsilegur árangur nemenda

Útskriftarsýning hársnyrtideildar

Bíómyndaþema

T-ið í TÆKNÓ

Glænýtt skólablað