Menu

Meðhöndlun flúoraðra gróðurhúsalofttegunda

Nám­skeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast skír­teini sem vottaður aðili í meðhöndlun flúoraðra gróðurhúsaloft­teg­unda.

Flúoraðar gróðurhúsalofttegundur

Nám­skeiðslýsing

Forkröfur:
Nám­skeiðið er vott­un­ar­nám­skeið og bara fyrir þá sem eru að vinna í þessu fagi og því er nám­skeiðið ein­ungis upp­rifjun fyrir prófið.

Í viðauka reglugerðar er listað upp hvað þátttakendur þurfa að kunna fyrir bóklega og verklega prófið.
Sjá viðauka reglugerðar

Kennslan er bæði bókleg og verkleg og fer fram í kennsluaðstöðu skólans.
Kennslan hefst á TEAMS-fundi og þá verður kennslu­efni sett inn á INNU.

Boðið verður upp á tvo und­ir­bún­ings­tíma fyrir bók­lega prófið föstudag og laug­ardag.
Eftir hádegi á laug­arda geta þátt­tak­endur skoðað aðstöðuna fyrir verk­lega prófið.

Verk­lega prófið verður annað hvort xx eða xx (hópur 1 og hópur 2). Sjá tíma­töflu undir Tími.

Lág­marks­aldur til að fá útgefið skír­teini er 18 ár.

  • Leiðbeinandi
  • Hámarksfjöldi
  • Forkröfur
  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista End­ur­mennt­un­ar­skólans.

Nánari upp­lýs­ingar

TEAMS-fundur Mánudagur 18:00 – 19:00
Undirbúningur fyrir bóklegt próf Föstudagur 15:00 – 19:00
Undirbúningur fyrir bóklegt próf Laugardagur 09:00 – 12:00
Aðstaðan skoðuð fyrir verklega prófið Laugardagur 13:00 – 17:00
Bóklegt próf Föstudagur 15:00 – 19:00
Verklegt próf hópur 1 Laugardagur 09:00 – 15:30
Verklegt próf hópur 2 Sunnudagur 09:00 – 15:30

Alls 22,5 klukku­stundir

Námskeiðsgjald: 

Nám­skeið End­ur­mennt­un­ar­skólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stétt­ar­fé­laga.

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á endurmenntun@tskoli.is

Skrán­ing­ar­gjald fæst ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.