fbpx
en
Menu
en

Kafli 15 – Skólanámskrá


Móttökuáætlun fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku

Sam­kvæmt reglugerð nr. 654/​2009 ber fram­halds­skólum að setja sér mót­töku­áætlun fyrir nem­endur með annað móðurmál en íslensku. Að því leyti sem til­efni er til gildir áætl­unin einnig um íslenska nem­endur sem dvalið hafa lang­dvölum erlendis og hafa litla kunn­áttu í móðurmálinu.

 

Móttökuviðtal

Braut­ar­stjóri, skóla­stjóri eða náms- og starfsráðgjafi boða nýnema undir 18 ára og for­eldra/​​forráðamenn þeirra í mót­tökuviðtal. Túlkur er kallaður til ef fjöl­skylda óskar og sér skólinn um að útvega hann.

Sjá nánar í gæðahandbók skólans um móttökuáætlun fyrir nemendur með annað tungumál en íslensku

 


Uppfært 9. desember 2024
Áfangastjórn