Menu

Tækniskóli unga fólksins – Fatasaumur

Viltu læra að sauma ein­falda flík að eigin vali? Þú lærir að taka mál, taka upp snið úr blöðum og breyta þeim ef þörf er á. Þátt­tak­endur eru hvattir til að koma með eigin sauma­vélar og áhöld á nám­skeiðið.

Fatasaumur

Nám­skeiðslýsing

Á nám­skeiðinu lærir þú að taka mál, taka upp snið úr blöðum og breyta þeim ef þörf er á. Einnig er farið í  hversu mikið efni þarf í fötin sem þú ætlar að sauma.

Þátt­tak­endur sauma um eina flík á nám­skeiðinu.

  • Leiðbeinandi

    Birna Sig­ur­jóns­dóttir

  • Hámarksfjöldi

    8

  • Forkröfur

    Fyrir 12-16 ára

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista End­ur­mennt­un­ar­skólans

Nánari upp­lýs­ingar

Alls 15 klst.

Birna Sig­ur­jóns­dóttir, kennari í fataiðn.

Námskeiðsgjald:

 

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara  (virkir dagar) á endurmenntun@tskoli.is

Skrán­ing­ar­gjald fæst ekki end­ur­greitt.

Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.