fbpx
Menu

Markús Candi

Markús Candi

Verk­efnið hans er fyrstu per­sónu ævin­týra­leikur.

Verk­efnið nýtir tvívíðar teikn­ingar í þrívíðu rými, sem er upp­færsla á stíl sem myndaðist út frá tækni­legum tak­mörk­unum eldri tölvu­leikja. Í sam­ræmi við hönnun umhverfis, reynir hann að skapa dulúðlegt and­rúms­loft og ein­faldan en áhugaverðan leikja­heim.

Markús sér­hæfir sig í leikja­hönnun og net­fangið hans er candi.markus@gmail.com