Menu

Málmsuða framhald

Dagsetningar verða settar inn þegar þær hafa  verði ákveðnar

Verk­legt nám­skeiðið sem ætlað er þeim sem hafa sótt grunn­nám­skeið í málmsuðu í Tækni­skólans á und­an­förnum árum.

Málmsuða framhald

Nám­skeiðslýsing

Kennd er tigsuða á ryðfríu stáli og kald­völsuðu smíðastáli.

Grund­vall­ar­atriði eru kennd í u.þ.b. klukku­tíma fyr­ir­lestri fyrsta kvöldið.

Á nám­skeiðinu smíða þátt­tak­endur tening úr ryðfríu stáli og gefst kostur á að smíða kerta­stjaka úr kald­völsuðu stáli.

Hlífðarföt og hjálmar eru á staðnum en þátt­tak­endum er ráðlagt að koma í vinnufatnaði á nám­skeiðið.

  • Leiðbeinandi
  • Hámarksfjöldi

    10

  • Forkröfur

    Að hafa lokið grunn­nám­skeiði í málmsuðu hjá okkur eða sam­bærileg reynsla.

  • Fréttabréf

    Skráðu þig á póstlista End­ur­mennt­un­ar­skólans.

Nánari upp­lýs­ingar

Alls 9 klst.

 

 

 

Námskeiðsgjald: 

Nám­skeið End­ur­mennt­un­ar­skólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stétt­ar­fé­laga

Gjald­fært er af greiðslu­kortum viku áður en nám­skeið hefst.

Nám­skeiðsgjöld eru óaft­ur­kræf nema for­föll séu til­kynnt með a.m.k. þriggja sóla­hringa fyr­ir­vara (virkir dagar) á endurmenntun@tskoli.is

Skrán­ing­ar­gjald er ekki ekki end­ur­greitt.
Gjaldskrá Endurmenntunarskólans

Kenn­arinn var sér­lega góður og náði að efla sjálfs­traust sinna nem­enda sem muna örugg­lega ganga vissari til verks héðan í frá.

Kostir nám­skeiðisins er hversu góður leiðbein­andi Guðmundur er.

Spurn­ingar

Spurningum verður svarað eins fljótt og auðið er

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.