Tækniskólinn gætir fyllsta jafnréttis við ákvörðun launa og annarra starfskjara. Samkvæmt jafnlaunastefnu skulu allir starfsmenn fá greidd jöfn laun og njóta sömu starfskjara fyrir jafn verðmæt störf. Það er einnig stefna Tækniskólans að laun og önnur kjör séu samkeppnishæf við sambærileg störf á markaði.
Hægt er að senda inn fyrirspurnir eða athugasemdir vegna jafnlaunamála.
Notifications