Áríðandi er að fyrirtæki sem taka að sér nema séu skráð í birtingaskrá ferilbókar áður en gengið er frá samningi.
Hér má sækja um vinnustaðanám og skoða stöðu umsókna. Athugið að umsóknarfrestur fyrir skólaleið er þegar innritun fyrir dagskóla stendur yfir, sjá skóladagatal
Nánari upplýsingar um vinnustaðanám í upplýsingatæknigreinum veita Kristín Þóra Kristjánsdóttir og Sigurjóna Jónsdóttir.