fbpx
Menu

Fréttir

10. janúar 2018

Sigur í 32. liða úrslitum Gettu betur

Sigur í 32. liða úrslitum Gettu betur

Lið Tækni­skólans sigraði lið Mennta­skólans í Kópa­vogi í fyrstu umferð Gettu Betur með 23 stigi gegn 19.
Sig­urinn er sögu­legur, þar sem lið Tækni­skólans er skipað yngstu kepp­endum sem nokkurn tíma hafa tekið þátt í keppn­inni.
Einnig er vert að nefna að þetta er í fyrsta skiptið sem lið Tækni­skólans kemst í 16 liða úrslit í keppn­inni.
Til ham­ingju Árni Pétur, Auður Aþena og Kristján Sindri, þess má til gamans geta þau eru öll nem­endur við stúd­ents­brautina K2.